Leikmaður Þór/KA syngur eins og engill – Myndband

Silvía Rán Sigurðardóttir

Silvía Rán Sigurðardóttir

Silvía Rán Sigurðardóttir, varnarmaður Þór/KA, sló heldur betur í gegn á lokahófi liðsins sem fram fór í gærkvöldi. Þar steig Silvía á svið og skemmti liðsfélögum sínum með þessum magnaða flutningi á laginu Last flower.

Páll Jóhannesson, ritsjóri Thorsport.is, birti myndband af þessum flotta flutningi á Youtube. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó