Líkur á ófærð og hríðarveðri fyrir norðanMynd: Thora Karlsdóttir.

Líkur á ófærð og hríðarveðri fyrir norðan

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að búast megi við hríðarveðri eftir kl. 22 í kvöld Norðausturlandi. Þá eru líkur á ófærð á vegum í fyrramálið, einkum í Skagafirði, Eyjafirði og austur með ströndinni.

Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi Vestra.

UMMÆLI

Sambíó