Lögreglan lýsir eftir Adam Kulesza – Hann er fundinn

Lögreglan lýsir eftir Adam Kulesza – Hann er fundinn

Uppfært: Hann er fundinn.

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Adam Kulesza, pólskum ríkisborgara, sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. Hann sást síðast á Akureyri. Frá þessu er greint á Facebook síðu lögreglunar á Norðurlandi eystra í kvöld.

Adam er 28 ára gamall um 193 sentimetrar á hæð og 85 kíló að þyngd.
Hann er snoðklipptur og var síðast klæddur í grá Nike föt peysu og buxur og appelsínugula/svarta og gráa úlpu.

Ef einhver hefur orðið var við Adam, þá vinsamlega hafið samband við lögregluna á Akureyri í síma 444-2800 eða 112 og óskið eftir að fá samband við lögreglu.

UMMÆLI

Sambíó