Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar

Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar

Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar, en í Facebook færslu lögreglunnar segir:

 „Við höfum nú eignast nýtt verkfæri í baráttunni við hraðakstur en það er handtæki sem mælir hraða með leysigeisla og tekur um leið mynd af þeim brotlega. Þetta tæki er unnt að nota við ýmsar aðstæður þar sem hraðamælingu með radartæki í bíl verður ekki við komið. Sem sagt, nýjasta tækni og örugg þjónusta til að stuðla að auknu öryggi fyrir okkur öll.“

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó