Gæludýr.is

Lokaumferðin í 2. deild B á heims­meist­ara­móti kvenna í ís­hokkí fer fram í dag

Lokaumferðin í 2. deild B á heims­meist­ara­móti kvenna í ís­hokkí fer fram í dag

Lokaumferðin í 2. deild B á heims­meist­ara­móti kvenna í ís­hokkí fer fram í dag í Skautahöllinni á Akureyri. Ísland mæti Úkraínu í lokaumferðinni klukkan 17:00.
Ástralar eru á toppi riðilsins fyrir síðustu umferðina með 12 stig og mæta Nýja-Sjálandi í dag klukkan 13:30 en Nýja-Sjáland er í 3. sæti riðilsins með 9 stig.

Íslenska liðið sigraði það Króatíska örugglega 7-0 á fimmtudagskvöld og sitja í 2. sæti riðilsins með 9 stig eins og Nýja-Sjáland fyrir leiki dagsins.

Sambíó

UMMÆLI