Múlaberg

MA sigraði FG í MORFÍS

Mynd:MA.is

Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍS er nú í fullum gangi en í gær atti lið Menntaskólans kapppi við lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Skemmst er frá því að segja að MA hafði sigur með 294 stigum. Um það var rætt hvort heimurinn þarfnaðist hetju og lið MA mælti gegn því. Ræðumaður kvöldsins með 562 stig alls var Lovísa Helga Jónsdóttir, MA.

Lið MA er þannig skipað:
Arnar Bikir Dansson – Liðsstjóri
Steinunn Halldóra Axelsdóttir – Frummælandi
Karólína Rós Ólafsdóttir – Meðmælandi
Lovísa Helga Jónsdóttir – Stuðningskona

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó