Kvennaathvarfið
Færeyjar 2024

Markaðstorg í Hlíð í dag

Það verður líf og fjör á Hlíð í dag

Það verður líf og fjör á Hlíð í dag

Hið sívinsæla markaðstorg í Hlíð verður haldið í dag, laugardag milli klukkan 13 og 16. Verslanir og handverksfólk munu ásamt heimilis- og starfsfólki, skapa skemmtilega kaupstaðarstemningu.

Kaffisala verður á staðnum og boðið upp á lifandi tónlistarflutning.

Athugið að ekki er allt sölufólk með posa og enginn hraðbanki er í Hlíð.

Við hvetjum alla til að kíkja á þetta.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó