Category: Menning
Menning
Patti Smith kemur til Akureyrar
Tónlistarkonan Patti Smith kemur til Íslands vorið 2026 ásamt hljómsveit og heldur tónleika í Eldborg Hörpu og í Hofi á Akureyri. Tónleikar hennar í ...
Listasafnið á Akureyri: Opnun fimmtudagskvöldið 27. nóvember
Fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Viðbragð og sýning á teikningum og ...
Bókafjör á Akureyri á laugardaginn
Næstkomandi laugardag, 22. nóvember, klukkan 14.00 verður Bókafjör haldið í Pennanum Eymundsson á Akureyri. Þar munu þrír rithöfundar segja frá bókum ...
„Alltaf einstök upplifun að skemmta á Græna Hattinum“
Þær Auðbjörg Ólafsdóttir og Sóley Kristjánsdóttir mæta norður á Græna Hattinn með uppistandssýninguna Konur þurfa bara... þann 27. nóvember næstkoman ...
Listasafnið á Akureyri: Femina Fabula kveður um helgina
Sýndarveruleikasýningunni Femina Fabula, sem stendur nú yfir í sal 08 í Listasafninu á Akureyri, lýkur næstkomandi sunnudag. Sýningin hefur hlot ...
LMA hafnaði í þriðja sæti í Leiktu betur
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, tók þátt í Leiktu betur keppni í síðustu viku og endaði í þriðja sæti. Um nokkurs konar leikhússport er að r ...
Leikfélag VMA sýnir Ronju Ræningjadóttir
Leikfélag VMA mun í vetur setja upp fjölskyldusýninguna Ronju Ræningjadóttur. Þetta var tilkynnt í Gryfjunni í húsnæði skólans í síðustu viku og grei ...
Nýtt lag frá Viljari Dreka
Kaffið hefur reglulega birt fregnir af því þegar Viljar Dreki gefur út ný lög. Enn á ný er komið að slíkri tilkynningu, því tónlistarmaðurinn hefur s ...
Tónleikar með Kammerkór Norðurlands & Hymnodiu
Kór og orgel sameinast í hátíðlegum og ljóðrænum tónum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 9. nóvember. Kórarnir Hymnodia og Kammerkór Norðurlands sameinas ...
Opið fyrir umsóknir í Menningarsjóð
Akureyrarbær hefur opnað fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2026. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum og skilafrestur umsókna er til og með 2 ...
