Menning
Menning
Dagskrá Mannfólkið breytist í slím 2025 opinberuð
Áttunda umbreyting mannfólksins í slím nálgast! Menningarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer fram 17. - 19. júlí á Akureyri en hátíðin er kennd vi ...
Tvær sýningar opnaðar á laugardaginn í Listasafninu
Laugardaginn 17. maí kl. 15 verða sýningar Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og Þóru Sigurðardóttur,Tími – Rými – Efni, opnaðar í Listasafninu á Ak ...
Tónlistarhátíðin Grasrót haldin í annað sinn
Tónlistarhátíðin Grasrót verður haldin í annað sinn dagana 16. og 17. maí næstkomandi í Hlöðunni í Litla Garði á Akureyri. Tilefnið er einfaldlega að ...
Listasafnið á Akureyri óskar eftir munum eftir Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu
Listasafnið á Akureyri opnar yfirlitssýningu á verkum Margrétar Jónsdóttur, leirlistakonu, þann 5. júní næstkomandi, en hún fagnar 40 ára starfsafmæl ...
Fríða Karlsdóttir opnar sýninguna Þú veist hvað þau segja um…
Föstudagskvöldið 9. maí kl. 20-22 opnar Fríða Karlsdóttir sýninguna Þú veist hvað þau segja um... í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri.
„Þess ...
Nýtt lag frá KÁ-AKÁ
Halldór Kristinn, athafnamaður og tónlistarmaður, hefur gefið út nýtt lag undir listamannanafni sínu KÁ-AKÁ. Lagið heitir „Alla leið.“ og var frumflu ...
Listasafnið á Akureyri: Síðasti sýningadagur þriggja sýninga
Framundan er síðustu dagar sýninga Huldu Vilhjálmsdóttur, Huldukona, Kristjáns Guðmundssonar, Átta ætingar, og samsýningu Þórðar Hans Baldu ...
Sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA í Hofi
Á morgun, laugardaginn 3. maí kl. 15, verður opnuð í Menningarhúsinu Hofi sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA. Sýningin v ...
Gleðilegan verkalýðsdag
Í dag er 1. maí, sem líkt og alþjóð er kunnugt er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Kaffið óskar lesendum sínum og verkafólki nær og fjær til hami ...

Ný málverkasýning Guðmundar Ármanns á Dalvík
Guðmundur Ármann opnar málverkasýningu í Bergi, menningarhúsi Dalvíkinga laugardaginn 28. maí kl. 14.00. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina&nb ...