Category: Menning

Menning

1 3 4 5 6 7 134 50 / 1331 POSTS
Síðasti Þriðjudagsfyrirlestur ársins

Síðasti Þriðjudagsfyrirlestur ársins

Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16.15 heldur Ragnheiður Björk Þórsdóttir, textíllistamaður, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirskriftinni Að ...
Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum

Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum

Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 9. nóvember kl 16.  Píanókvartettinn Negla tók til st ...
Ífigenía í Ásbrú í Samkomuhúsinu – „Allt upp á 10 í fallegasta leikhúsi landsins“

Ífigenía í Ásbrú í Samkomuhúsinu – „Allt upp á 10 í fallegasta leikhúsi landsins“

Það var góð stemning í salnum þegar Ífigenía í Ásbrú var sýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri í gærkvöld. Verkið er breskt verðlaunaverk eftir Gary Owen s ...
Skráning hafin fyrir síðastu vinnustofu Allt til enda

Skráning hafin fyrir síðastu vinnustofu Allt til enda

Þriðja og síðasta vinnustofan í verkefninu Allt til enda fer fram 8. og 9. nóvember næstkomandi í Listasafninu á Akureyri. Þá mun listakona ...
Afar vel heppnuð opnunarhelgi Boreal Screendance Festival

Afar vel heppnuð opnunarhelgi Boreal Screendance Festival

Vídeódanshátíðin Boreal Screendance Festival opnaði í Listasafninu á Akureyri síðastliðinn föstudag. Opnunin var vel sótt en meðal gesta voru listako ...
Leiðsagnir á Listasafninu um helgina 

Leiðsagnir á Listasafninu um helgina 

Laugardaginn 25. október kl. 15-15.30 verður boðið upp á almenna leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýningar Bergþórs Morthens, Öguð óreiða, ...
Hryllilega skemmtilegir hrekkjavökutónleikar Tónlistarskólans

Hryllilega skemmtilegir hrekkjavökutónleikar Tónlistarskólans

Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri mun halda Hrekkjavökutónleika næstkomandi þriðjudag, 28. október, klukkan 18 í Hamraborg í Hofi. Aðgangur ve ...
Norðlensk hönnun og handverk stendur fyrir sýningu í Hlíðarbæ

Norðlensk hönnun og handverk stendur fyrir sýningu í Hlíðarbæ

Norðlensk hönnun og handverk stendur fyrir sýningu helgina 25. - 26. október næstkomandi í Hlíðarbæ. Þar koma hönnuðir víða að með vörur sínar ti ...
Dansvídeóhátíðin Boreal haldin í sjötta sinn 

Dansvídeóhátíðin Boreal haldin í sjötta sinn 

Dansvídeóhátíðin Boreal hefst í Listasafninu á Akureyri föstudagskvöldið 24. október kl. 20. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og fara sýn ...
Kvennaverkfall í Hafnarstræti

Kvennaverkfall í Hafnarstræti

GLUGGINN í vinnustofu Brynju í Hafnarstræti 88, í miðbæ Akureyrar, er kominn í kvennaverkfall. Gluggasýningin Kvennaverkfall stendur frá 20. október ...
1 3 4 5 6 7 134 50 / 1331 POSTS