Listasumar Akureyri

Merki Miðflokksins er hestur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins, frumsýndi nýtt merki flokksins á Facebook í kvöld.

Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu sinni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim.

 

Á Facebook síðu Miðflokksins má svo sjá fleiri útgáfur af merkinu.

UMMÆLI