Mikil hálka á Akureyri – Árekstur á Borgarbrautinni í morgunÁreksturinn varð á brúnni yfir Glerá á Borgarbrautinni í morgun.

Mikil hálka á Akureyri – Árekstur á Borgarbrautinni í morgun

Árekstur varð á Borgarbrautinni snemma morguns í dag þegar tveir bílar rákust saman. Eins og sést á meðfylgjandi mynd var talsvert tjón á annarri bifreiðinni en sem betur fer slasaðist enginn. Mikil hálka er á götum Akureyrar í dag og því biðlað til ökumanna að fara varlega í umferðinni.

UMMÆLI