Myndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri gefur út fyrsta þátt vetrarins


SviMA er rótgróið félag í Menntaskólanum á Akureyri og er annað tveggja myndbandafélaga í skólanum sem stendur ævinlega fyrir skemmtilegum myndböndum jafnt og þétt yfir veturinn. Í gær var haldin kvöldvaka í MA þar sem SviMA frumsýndi fyrsta þátt félagsins í vetur. Nú þegar hafa 500 manns horft á þáttinn sem er rúmlega 12 mínútur að lengd og samanstendur af stuttum sketsum.
Hér að neðan er hægt að horfa á þáttinn.

UMMÆLI

Sambíó