Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar samþykkt

Ný ferðamálastefna

Ný ferðamálastefna

Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. desember. Ferðamálastefnan er mikilvægt verkfæri fyrir bæjaryfirvöld og varðar áherslur sveitarfélagsins í ferðamálum næstu árin. Stefnan er byggð á verkefnum sem snúa að því að byggja upp Akureyri sem eftirsóknarverðan áfangastað fyrir ferðafólk og sem fyrirmyndarsveitarfélag fyrir íbúa og fyrirtæki.

Stefnunni fylgir ítarleg aðgerðaráætlun með verkefnum, tímasettri verkáætlun fyrir fyrsta árið og markmiðum sem Akureyrarstofa mun nota til að fylgja stefnunni eftir, auk fróðlegra hagtölugagna varðandi ferðaþjónustu á Akureyri.

UMMÆLI

Sambíó