Nýárskveðja frá Kaffinu

Akureyri gamlárkvöld/nýársnótt 2014-2015. Mynd: Auðunn Níelsson / audunn.com

Akureyri gamlárkvöld/nýársnótt 2014-2015.
Mynd: Auðunn Níelsson / audunn.com

Kæru lesendur og landsmenn.

Við viljum byrja á að þakka fyrir frábærar móttökur á árinu, þó svo að við höfum ekki komið inn í það fyrr en í september þá erum við alveg upp með okkur hversu frábærlega þið hafið tekið á móti okkur. Vefmiðillinn okkar er orðinn sá stærsti á Norðurlandi, ef marka má tölur síðustu mánaða, og við stefnum bara hærra á nýju ári. 2017 verður spennandi ár fyrir Kaffið, enda mikið og margt á döfinni hjá okkur. Við hlökkum til að lofa ykkur að fylgjast með því og veita ykkur nýjar og góðar fréttir daglega árið 2017. Gleðilegt nýtt ár!


UMMÆLI