Nýr brettavöllur í Hrísey

Nýr brettavöllur í Hrísey

Í Hrísey er búið að setja upp brettavöll að ósk íbúa eyjarinnar. Völlurinn er staðsettur sunnan skólans við Hólabraut.

Sjá einnig: Útbúa leiksvæði í Skátagilinu

Nú er unnið að lokafrágangi umhverfis völlinn og síðar verður sett upp lýsing og reglur um umgengni.

Þetta er liður í átaki Akureyrarbæjar að fjölga útivistar- og afþreyingarmöguleikum.

COMMENTS