Prenthaus

Óborganleg viðbrögð þegar Marinó Atli fékk draumaafmælisgjöfina – myndband

Til hamingju með daginn Marinó!

Til hamingju með daginn Marinó!

Marinó Atli Arnarsson, Akureyringur sem búsettur er í Horsens í Danmörku fékk heldur betur ósk sína uppfyllta þegar hann hélt upp á 6 ára afmælið sitt. Marinó sem lengi hefur dreymt um Paw Patrol bíl hreinlega missti sig þegar hann opnar afmælisgjöfina. Gjöfina fékk hann frá ömmu sinni og afa og má segja að hún hafi vægast sagt hitt í mark.

VIð fengum leyfi frá foreldrum Marinós til að birta myndbandið en viðbrögð stráksins eru stórkostleg.

UMMÆLI

Sambíó