Færeyjar 2024

Ófærð 2, sjáðu stiklu úr þáttunum sem hefjast í haust

Ófærð 2, sjáðu stiklu úr þáttunum sem hefjast í haust

Það muna flestir eftir sjónvarpsþáttunum Ófærð sem sýndir voru á RÚV, í haust hefst ný þáttaröð Ófærð 2 sem margir bíða spenntir eftir.

Fyrri þáttaröðin naut gífurlegra vinsælda, bæði hér heima og erlendis. Þættirnir voru sýndir meðal annars í Skandinavíu, Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi.

Fram að þessu hefur lítið komið fram um söguþráð Ófærðar 2 en stiklan, sem frumsýnd er á ruv.is í dag, varpar ljósi á ýmislegt.

Þættirnir eru meðal annars teknir upp á Siglufirði, Reykjavík og nú í vikunni voru tökur á flugvellinum á Akureyri.

Smelltu hér til að fara á ruv.is og sjá stikluna.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó