Vinna og vélar

Ofurhlauparinn Hayden Hawks heldur fyrirlestur á Akureyri um helgina

Ofurhlauparinn Hayden Hawks heldur fyrirlestur á Akureyri um helgina

Stórhlauparinn Hayden Hawks mun halda fyrirlestur um ofurhlaup um Verslunarmannahelgina. Hayden er nr. 5 á styrkleikalista ITRA með 921 stig. Hann æfir nú á fullu fyrir UTMB (170km fjallahlaup) en fyrst ætlar hann að krúsa Súlur Vertical sem verður haldið 3. ágúst.

Áhugafólk um hlaup/útivist ætti ekki að láta þennan viðburð framhjá sér fara. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lundarskóla föstudaginn 2. ágúst kl. 17.00.

Aðgangseyrir er 1500 kr.

UMMÆLI

Sambíó