fbpx

Opið í Hlíðarfjalli í dag jóladag

Opið í Hlíðarfjalli í dag jóladag

Opið verður í Hlíðarfjalli í dag jóladag frá kl. 12 til 16. En þetta er í fyrsta skipti sem opið er á jóladag í fjallinu.

Í tilkynningu frá stjórnendum skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli kemur fram að troðinn þurr snjór sé í brekkunum, um átta stiga frost og tiltölulega hægur vindur, 6 m/s.

Mynd úr vefmyndavél frá Hlíðarfjalli núna.

UMMÆLI