Ótrúlegt myndband frá ferðalagi Davíðs Oddgeirs um Kambódíu

sh-1423-14-06678web
Davíð Arnar Oddgeirsson er sannkallaður ævintýramaður en hann ferðast mikið og býr til myndbönd í ferðalögum sínum. Nýjasta myndbandið frá Davíð er tekið upp á Koh Rong Samloem í Kambódíu. Myndbandið birti hann á facebook síðu sinni á dögunum sem sýnir alveg hreint magnað útsýni og náttúrufegurð eyjunnar.

Davíð tekur upp mikið myndefni og vinnur það sjálfur en þetta myndband gerði hann í samstarfi við Kilroy.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó