Vinna og vélar

Óveðrið á Akureyri – MYNDIR

Óveðrið á Akureyri – MYNDIR

Það hefur verið talað um lítið annað á samfélagsmiðlum í dag en veðrið. Gríðarlega mikinn snjó hefur fest á Norðurlandi og allar götur verið ófærar í dag. Flest fyrirtæki og stofnanir hafa verið lokaðar í dag á Akureyri vegna veðurs en fólk hefur verið duglegt að taka myndir og leika sér í snjónum víða.

Kaffið hefur verið að fylgjast með á samfélagsmiðlum og óskaði einnig eftir að fá sendar skemmtilegar myndir af veðrinu. Hér að neðan má sjá myndirnar sem Akureyringar og nærsveitungar hafa tekið í dag.

UMMÆLI