NTC netdagar

Óveðrið á Akureyri – Sjáðu myndirnar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að veðrið hefur ekki verið neitt sérstakt Norðanlands og víða annars staðar um landið í dag. Mörgum vegum hefur verið lokað og öllum skólum var aflýst fyrr í morgun. Fólk er varað við að vera á ferðinni og beðið um að halda sig frekar heima meðan versta óveðrið gengur yfir, sem reiknað er með að verði seint í kvöld og nótt.

Fólk hefur verið virkt á samfélagsmiðlum að deila myndum af veðrinu og Kaffið tók saman bestu myndirnar.

Mynd: Þóra Karlsdóttir.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó