„Alltaf einstök upplifun að skemmta á Græna Hattinum“
Þær Auðbjörg Ólafsdóttir og Sóley Kristjánsdóttir mæta norður á Græna Hattinn með uppistandssýninguna Konur þurfa bara... þann 27. nóvember næstkoman ...

Siglingaklúbburinn Nökkvi er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Siglingaklúbburinn Nökkvi fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á starfsdegi Siglingaklúbbsins laugardaginn 15. nóvember ...
Heiðbjört Ósk gefur út sína fyrstu bók – „Sögur allra mæðra skipta máli“
Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir gaf nýverið út sína fyrstu bók sem ber heitið Mamma – sagan þín, ásamt Maríu Hólmgrímsdóttur og Sísí Sigurðardóttur. Bókin ...
Heimir Örn sækist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri áfram
Heimir Örn Árnason mun sækjast eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri áfram í komandi sveitarstjórnarkosningum næsta vor. Heimir ti ...
Eining-Iðja styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Eining-Iðja hefur veitt Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðisins styrk að upphæð 1.250.000 krónur. Samþykkt var að veita styrkinn á fundi aðalstjórnar Ein ...
Stefán Oddur nýr ráðgjafi hjá Aflinu
Stefán Oddur Hrafnsson hóf störf hjá Aflinu á Akureyri í ágúst. Aflið hefur ekki haft karlkyns ráðgjafa í nokkur ár og í tilkynningu frá Aflinu segir ...
Getur bók sameinað tvær þjóðir?
Dr. Giorgio Baruchello, prófessor við Félagsvísindadeild hefur rannsakað í mörg ár hvernig húmor hefur áhrif á líf okkar og hvaða hlutverki hann gegn ...
Verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra hlýtur styrk frá ráðuneytinu
Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra. Verkefnið miðar að því ...

Skíðafélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Skíðafélag Akureyrar (SKA) fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á haustfundi SKA sem haldinn var á Múlabergi á Akureyri ...
Mars Baldurs er Ungskáld 2025
Verðlaun í árlegri ritlistakeppni Ungskálda voru veitt við hátíðlega athöfn á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið ...
