fbpx

Páskakveðja Kaffisins


Kaffið vill nýta tækifærið og óska öllum lesendum sínum gleðilegra páska og farsældar í komandi átu. Þetta eru fyrstu páskar Kaffisins, en sannarlega ekki þeir síðustu. Við erum ævinlega þakklát fyrir allan lesturinn frá því að við þökkuðum ykkur síðast fyrir lesturinn og vonum að þið njótið hátíðarinnar.

Skál fyrir ykkur.

UMMÆLI