Peningakastið: FIRE kynning og launaumræða

Peningakastið: FIRE kynning og launaumræða

Peningakastið er hlaðvarpssería Gógóar og Kolbrúnar þar sem þær ætla að deila reynslu og þekkingu sinni af fjármálum og um hvað það snýst að hugsa öðruvísi um fjármál heimilisins? Hvað er FIRE? Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

https://open.spotify.com/episode/1T0bJZ2YXOuJ8Ev9P2W5sr?si=HKVfJ1iLSZSxF-d3eLstDg

COMMENTS