Predikara hent út af Glerártorgi – myndband

Mynd: Skjáskot, Vísir.is

Mynd: Skjáskot, Vísir.is

Til átaka kom á Glerártorgi í dag þegar Svissneskum predikara var vísað út úr verslunarmiðstöðinni. Maðurinn sem heitir Simon predikaði fyrir viðskiptavini um lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð Guðs. Frá þessu er greint á vefnum Vísir.is

Húsverðir Glerártorgs vísuðu manninum út þar sem hann hafði ekki leyfi og angraði gesti og gangandi með uppátæki sínu.

Simon hefur áður angrað fólk á Íslandi en í október komst hann í fréttirnar þar sem hann predikaði fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð.

Myndband af atvikinu má sjá hér HÉR

UMMÆLI

Sambíó