Múlaberg

Raggi Bjarna og Salka Sól syngja lag eftir Björk – myndband

Skjáskot úr myndskeiðinu.

Það virðist ekkert stoppa Ragnar Bjarnason, eða Ragga Bjarna eins og hann er flestum kunnugur, ef marka má myndbandið sem kom út á facebook í gær.
Þar sést Raggi Bjarna, 83 ára á þessu ári, ásamt Sölku Sól og hljómsveitinni Karl Orgeltríó syngja lagið hennar Bjarkar Guðmundsdóttur: I’ve seen it all.
Við hvetjum ykkur til þess að skoða þessa mögnuðu ábreiðu af laginu hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó