Rakel Hönnudóttir gengur til liðs við Breiðablik

Rakel Hönnudóttir gengur til liðs við Breiðablik

Rakel Hönnudóttir landsliðskona í fótbolta hefur gengið til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Rakel kemur frá enska liðinu Reading þar sem hún hefur leikið síðasta árið og þar áður lék hún með Limhamn Bunkeflo í Svíþjóð í rúmt ár. Á Íslandi lék Rakel síðast einnig með Breiðablik og þar áður með Þór/KA þar sem hún er uppalin.
Rakel mun spila með Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

View this post on Instagram

Honey, I’m home 💚

A post shared by Rakel Hönnudóttir (@rakelhonnu) on


UMMÆLI

Sambíó