Rakel Hönnudóttir lék sinn 100. landsleik

Rakel Hönnudóttir lék sinn 100. landsleik

Rakel Hönnudóttir leikmaður Reading á Englandi og landsliðskona kom inná í sínum 100. landsleik í stórsigri Íslands á Lettlandi í kvöld, leiknum lauk með 6-0 sigri Íslands.

Rakel er tíunda landsliðskonan frá upphafi sem nær 100 leikjum en fyrr á árinu komust Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir og Fann­dís Friðriks­dótt­ir í þenn­an hóp en þær léku líka í leiknum í kvöld.

Rakel hef­ur skorað 9 mörk í þess­um 100 lands­leikj­um.

Sambíó

UMMÆLI