Múlaberg

SA Íslandsmeistari í íshokkí

SA Íslandsmeistari í íshokkí

SA-Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistara titilinn í íshokkí í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígisins gegn Fjölni. SA vann einnig hina tvo leikina og því samanlagt 3-0 í einvíginu. Leikurinn í kvöld fór fram í skautahöllinni á Akureyri.

SA-Víkingar komust yfir í fyrsta leikhluta í kvöld með marki frá Jóhanni Leifssyni. Mark tvö kom svo ekki fyrr en í fjórða og síðasta leikhlutanum og var þar að verki Axel Orongan. Jóhann Leifsson bætti síðan við þriðja markinu, öðru marki sínu, og kláraði leikinn fyrir heimamenn.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó