Samkomubann á Íslandi

Samkomubann á Íslandi

Blaðamannafundur var haldinn í Ráðherrabústaðnum í morgun sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til. Á fundinum var tilkynnt um samkomubann á Íslandi sem hefst á miðnætti á sunnudag, aðfaranótt mánudags. Bannið þíðir að allar samkomur þar sem 100 manns eða fleiri koma saman eru nú bannaðar í 4 vikur, eða til 14. apríl.
Á viðburðum þar sem færri koma sam­an er gert ráð fyr­ir því að tveir metr­ar séu á milli fólks.

Þá loka allir skólar á framhalds- og hástigi, en grunnskólar og leikskólar mun starfa áfram með ákveðnum skilyrðum.

Sambíó

UMMÆLI