Senuþjófur kosninganna – „Af hverju man enginn hrunið og Tortóla.“

a-ruv
Ótvíræður senuþjófur næturinnar er Akureyringurinn Áki Sebastian Frostason Sahr en í kosningapartíi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ruddist hann inn í beina útsendingu á RÚV og flutti ljóð.

Verið var að ræða við Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra þegar Áki Sebastian stökk bakvið myndavélina og flutti þetta áhugaverða ljóð.

„Af hverju man enginn hrunið og Tortóla. Af hverju eru allir að gefa ránfuglinum að borða.” Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

UMMÆLI

Sambíó