Sérstök COVID-19 sjúkraflugvél í notkun

Sérstök COVID-19 sjúkraflugvél í notkun

Mýflug tóku fyrr í mánuðinum í notkun nýja flugvél fyrir sjúkraflug félagsins, en tímasetningin er einkar heppileg þar sem nú hefur verið hægt að hafa sérstaka COVID-19 vél til staðar. Ein vél félagsins sinnir því aðallega sjúklingum með grun um eða staðfest smit og hefur vélin nú þegar flogið með nokkra smitaða einstaklinga. Í vélinni er búnaður til sóttvarna og þrifa eftir hvert flug.

Sjá Facebook síðu slökkviliðsins á Akureyri

Sambíó

UMMÆLI