KIA

Sig­mund­ur Davíð hrós­ar nýjum ráðherr­um

Sig­mund­ur Davíð hrós­ar nýjum ráðherr­um

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, hrós­ar ráðherr­um í nýrrar rík­is­stjórnar á Facebook síðu sinni fyrr í dag. Hann seg­ir Jón Gunn­ars­son, nýj­an sam­gönguráðherra, kom­an sterk­an til leiks og sýna mik­il­vægi Reykja­vík­ur­flug­vall­ar skiln­ing.

Hann virðist ekki bara ánægður með Jón því hann hrósar einnig Guðlaugi Þór, nýjum ut­an­rík­is­ráðherra fyrir að gefa það til kynna að hann muni halda áfram vinnu for­ver­anna við að nýta Brex­it og breyt­ing­ar á ESB.

Færslu Sigmundar í heild má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI