Sjáðu Birki syngja á sænsku með Peter Jöback

Sjáðu Birki syngja á sænsku með Peter Jöback

Birkir Blær Óðinsson er kominn alla leið í fimm manna úrslit sænsku Idol keppninnar. Í gærkvöldi söng hann á sænsku með listamanninum Peter Jöback.

Flutning þeirra á laginu Falla Fritt sem Peter gaf út í október á þessu ári má heyra í spilaranum hér að neðan:

Sjá einnig: Birkir Blær kominn áfram – „Ertu vélmenni sem talar sænsku?“

COMMENTS