Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag – myndband

Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag – myndband

Facebook síða Vaðlaheiðarganga birti nú í kvöld myndband þar sem ekið var í gegnum göngin. Myndbandið er sýnt á fjórföldum hraða en keyrt var frá  Fnjóskadal til Eyjafjarðar í myndbandinu.

Um 70 manns vinna nú hörðum höndum að því að ljúka framkvæmdum við göngin.

Verklok eru áætluð 30. nóvember næstkomandi og eiga göngin að opna fyrir almenna umferð þann 1. desember næstkomandi.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó