NTC netdagar

Sjáðu magnað myndband af andarnefjunum á Pollinum í dag

Sjáðu magnað myndband af andarnefjunum á Pollinum í dag

Eyþór Ingi Jónsson ljósmyndari náði frábæru myndbandi af andarnefjum á Pollinum á Akureyri í morgun.

Í myndbandinu má sjá þrjár fullorðnar andarnefjur og tvo kálfa svamla um á Pollinum.

Sjá einnig: Andarnefjur á Pollinum á Akureyri (júlí 2018)

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Fleiri frábærar náttúrumyndir er hægt að skoða á heimasíðu Eyþórs, eythoringi.com.

UMMÆLI