Færeyjar 2024
Kvennaathvarfið

Sjáðu mörkin úr leik Þór og KA – myndband

Baldvin Ólafsson skoraði glæsilegt mark

Baldvin Ólafsson skoraði glæsilegt mark

Knattspyrnulið KA og Þór leiddu saman hesta sína í æfingaleik í Boganum í gær en bæði lið eru nýfarin af stað í undirbúningi sínum fyrir komandi knattspyrnusumar.

Leiknum lauk með 0-2 sigri KA manna en þeir Baldvin Ólafsson og Ásgeir Sigurgeirsson gerðu mörk KA manna.

Haraldur Ingólfsson, Þórsari var á leiknum með upptökuvél og tók upp það helsta. Myndbandið má sjá hér að neðan

UMMÆLI

Sambíó