Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis R. – Myndband


Þór mætti Leikni í miklum markaleik í Inkasso deildinni um helgina. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli. Þórsarar komust 3-0 yfir í leiknum en Leiknismenn náðu að jafna áður en flautað var til leiksloka. Öll helstu atvik leiksins má sjá í spilaranum hér að neðan.

Guðni Sigþórsson, Gunnar Örvar Stefánsson og Loftur Páll Eiríksson skoruðu mörk Þórs í leiknum.


UMMÆLI

Sambíó