Skjálftar yfir þrír að stærð nálægt Grímsey

Skjálftar yfir þrír að stærð nálægt Grímsey

Tveir jarðskjálftar yfir þrír af stærð mældust suðsuðaustur af Grímsey í nótt.
Sá fyrri varð klukkan 2:35 og var 3,3 að stærð og sá síðari klukkan 2:40 og 3,5 að stærð.

Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að engar tilkynningar hafi borist um að skjálftarnir hefðu fundist borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist en nokkrir smærri eftir skjálftar hafi mælst í kjölfarið.

UMMÆLI