fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Skólahald á Akureyri fellur niður fyrir hádegi á morgun miðvikudag

Skólahald á Akureyri fellur niður fyrir hádegi á morgun miðvikudag

Skólahald á Akureyri fellur niður á morgun í það minnsta til hádegis í leik- og grunnskólum bæjarins.

Staðan verður endurmetin kl. 10 í fyrramálið. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

Í dag lokuðu leik- og grunnskólar kl. 13 þegar veður var farið að versna til muna.

UMMÆLI