beint flug til Færeyja

Slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum í dag

Úr Vaðlaheiðargöngum Mynd:Óðinn Svan

Í dag, föstudag, verður slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum en einungis á eftir að bora þrjá metra. Eftir síðustu sprenginguna mun verktakinn bjóða gestum og gangandi að líta við á verkstæði Ósafls í Eyjafirði og kynna sér þær áskoranir og verkefni sem jarðgangamenn hafa tekist á við við vinnslu gangnana.

Fólki verður m.a. boðið að skoða tæki og tól á verkstæðinu milli kl. 16:00 og 19:00.

Sambíó

UMMÆLI