NTC netdagar

Sól­ey Evr­ópu­meist­ari með nýju Íslands­meti

Sóley Jónsdóttir

Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA  varð í dag Evr­ópu­meist­ari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og bætti Íslands­meti í sam­an­lögðum ár­angri í opn­um flokki, 527,5 kg.

Í hné­beygju tók Sól­ey gullið með 215 kg en í bekkpressu og lyfti Sóley 112,5 kg, en það er nýtt Íslands­met telpna og í ung­linga­flokki, það skilaði henni bronsi í grein­inni. Í rétt­stöðulyftu fékk Sól­ey gullið með því að lyfta 200 kg, samtals 527,5 kg.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó