Spáð sumarveðri á laugardaginn

Skjáskot af vedur.is.

Veðrið hefur ekki verið sérstaklega gjafmilt síðustu daga og því eflaust margir þenkjandi yfir því hvenær sumarið komi aftur, en það stefnir allt í að það komi til baka á laugardaginn. Ef marka má veðurspánna fyrir helgina lítur allt út fyrir að það verði heiðskýrt og sól á laugardaginn kemur.
Veðurstofan spáir sannkölluðu sumarveðri, eða heilum 17 gráðum. Kaffið mælir með því að fólk kaupi tímanlega á grillið.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó