Spjallað um Nonna í Nonnahúsi

Nonni í Japan. Mynd: akureyri.is.

Í dag 16. nóvember stendur safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri, Haraldur Þór Egilsson, fyrir spjalli um Nonna og fjölskyldu hans en lífshlaup þessa fólks var á köflum ævintýralegt.  Jón Sveinsson, sem síðar varð þekktur sem rithöfundurinn Nonni, fæddist á Akureyri 16. nóvember 1857 eða fyrir réttum 160 árum. Spjallið verður í kvöld frá kl. 19-22, aðgangur er ókeypis og allir eruvelkomnir.

Í næsta nágrenni við Nonnahús er Minjasafnið og þar verður opnuð jólasýningin Allir fá þá eitthvað fallegt og vaskir skátar verða á vappi á sýningunni Skátar á Akureyri í 100 ár. Bæði Nonnahús og Minjasafnið verða opin frá kl. 19-22 í kvöld og aðgangseyrir er enginn.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó