fbpx

Stebbi Jak og Andri Ívars með skemmtilega ábreiðu af laginu Poison

Stebbi Jak og Andri Ívars með skemmtilega ábreiðu af laginu Poison

Stebbi Jak og Andri Ívars hafa í rúmt ár komið fram saman sem dúettinn föstudagslögin. Þeir félagar settust niður og tóku lagið Poison sem Alice Cooper gerði ódauðlegt en sjá má flottan flutning þeirra hér að neðan.

Til gamans má geta að þeir félagar verða með tónleika í kvöld á Cafe Rósenberg kl 22:00.

UMMÆLI

Gormur