Stöðvaður á 170 km hraða


Ökumaður var stöðvaður á 170 km hraða á hringveginum, á Svalbarðsströnd, skömmu eftir miðnætti í nótt. Morgunblaðið greinir frá. Ökumaður­inn verður svipt­ur öku­rétt­ind­um í þrjá mánuði, fær þrjá punkta fyr­ir brot á um­ferðarlög­um og gert að greiða 250 þúsund krón­ur í sekt.

Lögreglan á Norðurlandi eystra stöðvaði einnig annan ökumann á sömu slóðum á 122 km hraða.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó