Stysti dagur ársins í dag

Mynd tekin af Icelandair, Akureyri að vetri.

Mynd tekin af Icelandair, Akureyri að vetri.

Í dag, 21.desember, er stysti dagur ársins. Á þessum degi eru vetrarsólstöður alla jafna sem þýðir að lengsta nótt ársins er í dag og birta nýtur sín mjög skammt. Hér eftir fer þó dagana að lengja aftur, sem mörgum kann að þykja fagnaðarefni. Vetrarsólstöður á Akureyri verða nákvæmlega kl.10.44 í dag, en það markar þann tíma sem norðurpóll jarðar er fjærstur sólu og möndluhalli jarðarinnar er 23,5°.

 

Sambíó

UMMÆLI