Krónan Akureyri

Styttu sér leið yfir Glerá – Foreldrar hvattir að ræða við börnin sin

Styttu sér leið yfir Glerá – Foreldrar hvattir að ræða við börnin sin

Ökumaður bifreiðar í Glerárhverfi náði mynd af ungmennum að stytta sér leið heim úr skóla með því að labba yfir ís sem myndast hafði yfir Glerá rétt fyrir ofan stífluna.

Myndinni hefur nú verið deilt víða á Facebook en flestir biðla til foreldra barna að ræða við þau um hættuna sem getur skapast af því að fara þessa leið. Myndina má sjá hér að ofan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó